top of page

Algerviefni

Sagan: Fyrsta algervitrefjan var kynnt árið 1925 af þýskum efnafræðingi en það var ekki fyrr en 1950 sem heimurinn var formlega kynntur fyrir sokkum úr nylon sem er þekktasta algerviefnið. Árið 1959 kom lycra svo á markaðinn en það er teygjuefni sem er mikið notað í sundfötum og brjóstarhöldurum. 

Árið 2005 voru framleidd 64 milljónir tonna af textíltrefjum og af þeim voru 37 milljónir tonna af algerviefnum eða 60%. Sterkasta algerviefnið er nylon, mest notaða efnið er polyester og vinsælasta efnið er bómull. 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig er algerviefni búið til: Algervitrefjar eru unnar úr lífrænum efnasamböndum. Það eru fjölliður settar saman úr fyrst og fremst olíu, síðan er lofttegundum bætt við eins og til að mynda súrefni, vetni, köfnunarefni og jarðgasi. 

 

Hér má sjá stutta mynd sem sýnir nánar hvernig algerviefni er búið til:

bottom of page